Moskva, Stalíngrad og Ísland

Leikur Íslands viđ Nígeríu verđur háđur í Volgograd sem einu sinni hét Stalíngrad og var vettvangur hildarleiks í seinna stríđi.

Viđ spilum fyrst í Moskvu ţar sem Napóleon beiđ ósigur og síđan í Stalíngrad en Rússlandsför Hitlers lauk ţar.

Sögueyjan spilar sína leiki á söguslóđum. Nema hvađ.


mbl.is Argentína, Nígería, Króatía
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vá! Ţá verđur loksins stemmning 17.júní,eftir leik okkar gegn Argentínu 16.júní. Tango og tjútt á Austurvelli! 

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2017 kl. 17:43

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir ţessa fćrslu sendi ung vinkona mín búsett í London, frétt um ađ ánćgđur hlustandi hefđi sent ţegar víst var ađ England slapp viđ ađ leika gegn Íslandi. Ţađ verđur "The game of hand of cod"

Helga Kristjánsdóttir, 2.12.2017 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband