Föstudagur, 27. október 2017
Vinstrimenn skađa ímynd Íslands
Vinstrimenn stunda ţann ógeđfellda málflutning ađ bera fram ósannindi um íslensk stjórnmál til erlendra blađamanna. Píratinn Smári McCarty reiđ á vađiđ međ tísti á ensku um ađ stjórnmálastéttin hér vćri á kafi í íslenskri útgáfu breska barnaníđingsins Jimmy Savile.
Erlendir blađamenn kunna ekki íslensku og reiđa sig á heimildamenn hér á landi. Vinstrimenn eru duglegir ađ baktala land og ţjóđ í ţeirri von ađ geta flutt inn ósómann og kallađ fréttir.
Stjórnmálabarátta af ţessu tagi er fyrir neđan allar hellur.
Athugasemdir
Ţessi lygamörđur getur fariđ bara norđur og niđur.
Finnst engvum athugavert viđ ţađ, ađ hann ljúgi
međ sína menntunn..??
Sjálfsagt finnst pírötum ţađ í lagi, svo framarlega ađ
ţađ henti ţeim.
Talandi um gengsći.
Á ekki greinilega viđ pírata.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 28.10.2017 kl. 00:23
Ógeđfellt og til skammar. Kjósiđ ekki ţessa persónu á ţing.
Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2017 kl. 01:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.