Kosningasaga mn fr hruni: Vinstri grnir til Sjlfstisflokks

Fyrstu ingkosningarnar eftir hrun, 25. aprl 2009, kaus g Vinstri grna. Meeim rkum a Vinstri grnir myndu fora okkur fr Evrpufrii Samfylkingar. a reyndist tlsn, Vinstri grnirsviku strt 16. jl 2009.

Nstu kosningar, vori 2013, kaus g Framsknarflokk Sigmundar Davs. v atkvi var vel vari. Rkisstjrn Framsknarflokks og Sjlfstisflokks stvai ESB-ferli, geri glsilega upp vi rotab fllnu bankanna og st fyrir vel heppnari skuldaleirttingu heimilanna (sem g reyndar studdi ekki og tk ekki tt - g f enn a heyra hnjsyri fr eiginkonunni fyrir viki).

Haustkosningarnar 2016 fkk Sjlfstisflokkurinn atkvi mitt. Almennt mat mitt er a vi urfum kjlfestu stjrnmlin og Sjlfstisflokkurinn er eina stjrnmlaafli sem kemur ar til greina.

dag ks g Sjlfstisflokkinn, me smu rkum og fyrir ri. Eina raunhfa leiin til a stjrnmlin veri elileg n er a Sjlfstisflokkurinn veri randi afl.


mbl.is Stefnir spennandi kosningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valur Arnarson

Sagan mn er mjg svipu, Pll, nema g fr beint fr VG til Sjlfstisflokksins.

Valur Arnarson, 28.10.2017 kl. 12:04

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Er a koma inn, get sagt svipa nema g rddi ekki a kjsa Vg rtt fyrir bullandi hrslu vi framt slands a lta ESB.til eilfar. me Boga og laf i eyrunum og bestu kvejur.

Helga Kristjnsdttir, 29.10.2017 kl. 01:40

3 Smmynd: Hrossabrestur

Sama kosningasaga Hrna megin, Bros Ktu (nnur tgfa af Steingrmsglotti) dugir ekki til a yfirvinnna svikin 16. jl 2009, vert er a minnast ess hvernig reyki Steingrmur, Svands og Katrn komu fram vi flokksflaga sna sem voru eim sammla egar Jhanna fr Kattarsmlunina, og hrktu beinlnis burt r flokknum, mli er a lygari verur alltaf lygari og me allt etta burast VG og hefur aldrei haft buri og or til a fara uppgjr essara mla. Allflestum slendingum finnst lti til eirra koma sem ekki standa vi or sn.

Hrossabrestur, 29.10.2017 kl. 09:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband