Fimmtudagur, 12. október 2017
Sigur Vinstri grænna kostar milljón á hvern Íslending
Ef Vinstri grænir ná þeim kosningasigri sem þeim er spáð verður mynduð hér vinstristjórn. Óli Björn Kárason reiknaði út hvað skattastefna vinstrimanna þýðir: ein milljón á mann, takk fyrir.
Efnahagsstefna Vinstri grænna hvílir á bábiljum um að hér ríki efnahagslegur ójöfnuður. Það er rugl. Á Íslandi er meiri jöfnuður en þekkist á byggðu bóli.
Kosningasigur Vinstri grænna yrði þjóðinni dýrkeyptur.
Kjósum af viti þann 28. október.
Versnandi horfur að mati stjórnenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja hérna, nú er allt í lagi að hampa alkahólista af því hann er sjálfstæðismaður. Þegar þú skrifaðir um óreiðumanninn í VG sem líka var alkahólisti þá var hann ekki verðugur sem þingmannsefni. Páll þú verður að vera samkvæmur sjálfum þér!
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2017 kl. 18:59
Svo er þetta líka ekkert annað en fals hjá Andríki sem Páll er hér að vísa í.
Hér er raunveruleikinn
Réttsýni, 12.10.2017 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.