Sigur Vinstri grćnna kostar milljón á hvern Íslending

Ef Vinstri grćnir ná ţeim kosningasigri sem ţeim er spáđ verđur mynduđ hér vinstristjórn. Óli Björn Kárason reiknađi út hvađ skattastefna vinstrimanna ţýđir: ein milljón á mann, takk fyrir.

Efnahagsstefna Vinstri grćnna hvílir á bábiljum um ađ hér ríki efnahagslegur ójöfnuđur. Ţađ er rugl. Á Íslandi er meiri jöfnuđur en ţekkist á byggđu bóli.

Kosningasigur Vinstri grćnna yrđi ţjóđinni dýrkeyptur. 

Kjósum af viti ţann 28. október.


mbl.is Versnandi horfur ađ mati stjórnenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ja hérna, nú er allt í lagi ađ hampa alkahólista af ţví hann er sjálfstćđismađur. Ţegar ţú skrifađir um óreiđumanninn í VG sem líka var alkahólisti ţá var hann ekki verđugur sem ţingmannsefni. Páll ţú verđur ađ vera samkvćmur sjálfum ţér!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2017 kl. 18:59

2 Smámynd: Réttsýni

Svo er ţetta líka ekkert annađ en fals hjá Andríki sem Páll er hér ađ vísa í.
Hér er raunveruleikinn

Réttsýni, 12.10.2017 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband