Sinnum og Albaníu-Ásdís

Í tilefni af frétt RÚV um ađ einkahjúkrunarfélagiđ Sinnum er međ stöđu sakbornings í rannsókn á andláti átta ára stúlku áriđ 2014 er rétt ađ rifja upp tveggja ára gamla bloggfćrslu.

Ásdís Halla Bragadóttir óskađi sér ađ íslenska heilbrigđiskerfiđ yrđi líkara ţví albanska. Hún fékk vettvang hjá Samtökum atvinnulífsins fyrir ţennan bođskap.

Albanía er ţađ ríki í Evrópu og Asíu sem mismunar mest ţegnum sínum m.t.t. heilbrigđisţjónustu. Ef Ásdís Halla fćr einhverju ráđiđ verđur íslenska heilbrigđiskerfinu breytt ţannig ađ efnafólk fćr lćknisţjónustu, ţeir efnaminni litla sem enga og einkafyrirtćki í heilbrigđisgeiranum grćđa samtímis á tá og fingri.

Ásdís Halla er skráđ og númeruđ í Sjálfstćđisflokkinn, var m.a. bćjarstjóri flokksins í Garđabć. Ef Sjálfstćđisflokkurinn sér framtíđ Íslands ađra en Albaníu ćtti flokkurinn ađ halda sér í fjarlćgđ frá Ásdísi og albanska módelinu í heilbrigđisţjónustu.

Vinir segja til vamms.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband