Jón Gnarr gagnrýnir Óttarr: ţig skortir leyndarhyggju

Jón Gnarr gagnrýnir formann Bjartar framtíđar, Óttar Proppé, fyrir skort á leyndarhyggju. Jón telur ađ Óttarr hafi upplýst fjölmiđla um peningakröfur Jóns til stjórnmálamálaflokka. Á Vísi segir

Jón veltir fyrir sér ţví hvernig fjölmiđlar hafi komist á snođir um ţađ ađ hann fengi greitt fyrir sína vinnu fyrir Samfylkinguna, nokkuđ sem hann hafđi ađeins sagt Óttari Proppé af, og Dr. Gunni hafi veriđ í forsvari hvađ ţađ mál varđar.

Jón réđ sig til Samfylkingar sem pólitískt lukkudýr en fćr titilinn ráđgjafi. Samfylkingin berst gegn leyndarhyggju í samfélaginu og er Jón ábyggilega liđtćkur ráđgjafi um leyndarhyggju - eđa skort á henni.


mbl.is Jón Gnarr hjólar í Bjarta framtíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband