Demókratar elta Trump

Donald Trump var kjörinn forseti út á atkvćđi millistéttarfólks sem óttast um atvinnu sína annars vegar og hins vegar íhaldsmanna sem stendur ógn af frjálslyndri alţjóđahyggju (innflytjendum, fjölmenningu, réttindum minnihlutahópa).

Demókratar lćrđu sína lexíu, segir í grein í New Republic. Demókratar fćra sig nćr stefnu Trump í efnahagsmálum og sópa undir teppiđ innflytjendum, samkynhneigđum, málefnum ţeldökkra og frjálsum fóstureyđingum.

New Republic er málgagn ţeirra sem vilja allt til vinna ađ Trump verđi ađeins forseti í fjögur ár. Ţótt ţađ feli í sér ađ taka upp helstu stefnumál hans.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband