Ţroskađ viđhorf knattspyrnukonu

Tap, hvort heldur í lífi eđa leik, reynir á andlegt ţrek og sálarstyrk. Ósanngjörnu tapi kvennalandsliđsins gegn Frökkum var tekiđ međ karlmennsku, bćđi af ţjálfara og knattspyrnukonum.

Varnarmađurinn sem fékk dćmt á sig vítiđ, er réđi úrslitum, Elín Metta Jensen, tjáir viđhorf sem margur mćtti lćra af:

Auđvitađ tók ég ţetta nćrri mér en ég er međ góđa liđsfélaga í kringum mig sem standa viđ bakiđ á mér. Auđvitađ töpum viđ sem liđ og vinnum sem liđ.

Áfram Ísland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Einn fyrir alla og allir fyrir einn" já vel gerđ og vel uppalin Elín Metta Jenssen. Úrslitin koma ekki til međ ađ íţyngja ţeim í nćsta leik,slíkur er viljinn fćrnin og metnađurinn fyrir Íslands hönd. 

Helga Kristjánsdóttir, 20.7.2017 kl. 00:58

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

 Ósanngjörnu tapi kvennalandsliđsins gegn Frökkum var tekiđ međ kvenmennsku.

Jósef Smári Ásmundsson, 20.7.2017 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband