Miđvikudagur, 19. júlí 2017
Ţroskađ viđhorf knattspyrnukonu
Tap, hvort heldur í lífi eđa leik, reynir á andlegt ţrek og sálarstyrk. Ósanngjörnu tapi kvennalandsliđsins gegn Frökkum var tekiđ međ karlmennsku, bćđi af ţjálfara og knattspyrnukonum.
Varnarmađurinn sem fékk dćmt á sig vítiđ, er réđi úrslitum, Elín Metta Jensen, tjáir viđhorf sem margur mćtti lćra af:
Auđvitađ tók ég ţetta nćrri mér en ég er međ góđa liđsfélaga í kringum mig sem standa viđ bakiđ á mér. Auđvitađ töpum viđ sem liđ og vinnum sem liđ.
Áfram Ísland.
Athugasemdir
"Einn fyrir alla og allir fyrir einn" já vel gerđ og vel uppalin Elín Metta Jenssen. Úrslitin koma ekki til međ ađ íţyngja ţeim í nćsta leik,slíkur er viljinn fćrnin og metnađurinn fyrir Íslands hönd.
Helga Kristjánsdóttir, 20.7.2017 kl. 00:58
Ósanngjörnu tapi kvennalandsliđsins gegn Frökkum var tekiđ međ kvenmennsku.
Jósef Smári Ásmundsson, 20.7.2017 kl. 08:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.