Ţriđjudagur, 18. júlí 2017
Sádar rannsaka stuttpils
Uppnám er í Sádí-Arabíu eftir myndband birtist á samfélagsmiđlum sem sýndi konu ganga í stuttpilsi á almannafćri.
Samkvćmt BBC sćtir máliđ í opinberri rannsókn enda konum bannađ ađ ganga stuttpilsi, og reyndar líka ađ aka bíl.
En hvorugt hefur međ múslímatrú ađ gera, sem er ríkistrú Sáda. Vitanlega ekki.
Athugasemdir
Ţetta er rökrétt niđurstađa hjá ţér í ljósi ţess ađ álíka hlutfall múslímskra og kristinna kvenna sem fćddar eru á vesturlöndum hafa ökuréttindi.
Jón Páll Garđarsson, 18.7.2017 kl. 06:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.