Þriðjudagur, 27. júní 2017
CNN viðurkennir falsfrétt um Trump
Þrír fréttamenn CNN hætta störfum eftir að falsfrétt um samsæri aðstoðarmanns Trump við Rússa var afhjúpuð.
CNN er einn þeirra fjölmiðla sem harðast ganga fram í að draga upp þá mynd að Trump sé handbendi Pútín Rússlandsforseta.
Fréttin birtist á vef CNN en var eytt eftir að í ljós kom að hún reyndist falsfrétt.
Trump heimtar afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.