Ríkissaksóknari og lessur að eðla sig

Óeðlilegur áhugi ríkissaksóknara á samkynhneigðu fólki leiðir til réttaróvissu um tjáningarfrelsið. Í gær tapaði ríkissaksóknari enn einu málinu fyrir dómi þar sem ákært var fyrir hatursorðræðu.

Í dómi héraðsdóms kemur fram að ákært hafi verið fyrir orðalag eins og ,,lessur að eðla sig." Hvað kemur ríkissaksóknara það við að einhver hafi orð á kynferðisathöfnum fólks?

Embætti ríkissaksóknara á ekki að vera einkaklúbbur fólks með sértækan áhuga á kynlífi og hatri á tjáningarfrelsi.

Dómsmálaráðherra og alþingi verða að grípa inn í málefni embættis ríkissaksóknara áður en frekari skaði hlýst af hatri ríkissaksóknara á frelsi borgaranna að tjá sig í ræðu og riti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þetta er rétt athugað hjá þér; það þarf að ganga lengra.

Það þarf að nema þau lög ÚR GILDI sem að heimila hjónabönd samkynhneigðra svo að "skemmdu eplin í epla-kassanum ná ekki að eyðileggja öll hin eplin".

Jón Þórhallsson, 29.4.2017 kl. 11:07

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Svolítið tvíræð fyrirsögn hjá þér Páll.

Gunnar Heiðarsson, 29.4.2017 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband