Mánudagur, 10. apríl 2017
Framsókn og foringinn
Framsókn er án foringja. Sitjandi formađur er vćnn mađur og velviljađur en hann er ekki foringi.
Án foringja kemst flokkur hvorki lönd né strönd.
Ţađ er foringi í Framsókn. En hann er ekki formađur sem stendur.
![]() |
Ćtlar ekki ađ yfirgefa Framsókn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég mun ekki ganga í framsókn nema ađ flokkurinn
fordćmi hjónabönd samkynhneigđra opinberlega.
Jón Ţórhallsson, 10.4.2017 kl. 18:51
Ţađ eru margir framsóknarmenn sem vilja ekki sjá Gunnar Braga í flokknum og líta á hann sem pólítískt viđrini og laumu-ESB-sinna. Hálfkák hans í sambandi viđ ađ draga umsóknina tilbaka var eitt, mađur hugsađi sem svo ađ ţađ var ekki ţorandi ađ setja fram ţingsályktunartillögu um máliđ, ţar eđ Sjálfstćđisflokkurinn var ţá klofinn í ţessu máli. En ţegar hann svo lúffađi fyrir ESB međ ţví ađ setja viđskiptabann á Rússa og skreiđ svo betlandi til Brüssel, ţađ var dropinn sem fyllti bikarinn.
Gunnar Bragi á ekki heima í Framsókn. En ég er viss um ađ Viđreisn eđa Samfylkingin vilji fá hann.
Aztec, 10.4.2017 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.