Framsókn og foringinn

Framsókn er án foringja. Sitjandi formaður er vænn maður og velviljaður en hann er ekki foringi.

Án foringja kemst flokkur hvorki lönd né strönd. 

Það er foringi í Framsókn. En hann er ekki formaður sem stendur. 

 


mbl.is Ætlar ekki að yfirgefa Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég mun ekki ganga í framsókn nema að flokkurinn

fordæmi hjónabönd samkynhneigðra opinberlega.

Jón Þórhallsson, 10.4.2017 kl. 18:51

2 Smámynd: Aztec

Það eru margir framsóknarmenn sem vilja ekki sjá Gunnar Braga í flokknum og líta á hann sem pólítískt viðrini og laumu-ESB-sinna. Hálfkák hans í sambandi við að draga umsóknina tilbaka var eitt, maður hugsaði sem svo að það var ekki þorandi að setja fram þingsályktunartillögu um málið, þar eð Sjálfstæðisflokkurinn var þá klofinn í þessu máli. En þegar hann svo lúffaði fyrir ESB með því að setja viðskiptabann á Rússa og skreið svo betlandi til Brüssel, það var dropinn sem fyllti bikarinn.

Gunnar Bragi á ekki heima í Framsókn. En ég er viss um að Viðreisn eða Samfylkingin vilji fá hann. 

Aztec, 10.4.2017 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband