Krónuhagkerfiđ fćr traust - ekki fjármálaráđherra

Erlendir fjárfestar vilja ávaxta peningana sína í krónuhagkerfinu og kaupa hlut í banka. Fjármálaráđherra, ekki ţó til frambúđar, Benedikt Jóhannesson, keppist viđ ađ tala krónuna niđur en útlendingar lýsa trausti á gjaldmiđilinn.

Kaup útlendinga á íslenskum banka er međ tvćr hliđar. Ađ einhverju marki mun arđurinn af starfsemi vera tekinn úr hagkerfinu. Á móti kemur ađ útlendingarnir kunna líklega eitthvađ fyrir sér í bankarekstri. Viđ ţekkjum íslenska fjármálavitiđ frá hruni; ţađ fólst í ţví ađ rćna bankana innanfrá.

Á heildina litiđ er jákvćtt ađ erlendir straumar leiki um íslenska bankakerfiđ. Ţađ veit á meiri aga í ríkisfjármálum og vaxtapólitík.


mbl.is Tímamót í uppgjöri viđ bankahruniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Evrustrumpar.

Halldór Jónsson, 20.3.2017 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband