Pútín leitað á bakvið Trump

Frjálslyndir og kaldastríðshaukar eins og John McCain gera Pútín Rússlandsforseta að höfundi kosningasigurs Trump.

Frjálslyndir eins og Clinton-hjónin og Obama fyrrverandi forseti gerðu Pútín að höfuðóvini Bandaríkjanna, segir í Foreign Affairs - og það voru stór mistök.

John McCain þingmaður reynir að stela utanríkisstefnu Trump, skrifar íhaldsmaðurinn Patrick J. Buchanan.

Herskáir frjálslyndir og vopnabræður þeirra úr röðum kaldastríðshauka vilja ekki bætt samskipti við Rússland. Þess vegna er Pútín leitað á bakvið Trump.


mbl.is Bera vitni á Bandaríkjaþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Það er bara verið að leita að sannleikanum.

Wilhelm Emilsson, 20.3.2017 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband