Tvćr stríđsborgir - ólíkar frásagnir

Aleppo í Sýrlandi var unnin úr höndum Ríkis íslam og uppreisnarmanna fyrir síđustu jól af sýrlenska stjórnarhernum međ stuđningi Rússa. Í fjölmiđlum voru reglulegar fréttir um mannfall óbreyttra borgara. Rauđur ţráđur fréttanna var stjórnlaus ofbeldi Rússa.

Eftir jól hófst frelsun írösku borgarinnar Mosúl. Herskáir múslímar stjórnuđu borginni en hersveitir stjórnarinnar í Bagdad sóttu fram međ stuđningi Bandaríkjanna og Nató-ríkja. Nánast engar fréttir eru af mannfalli óbreyttra borgara, ţótt ţeir deyi ţar í hrönnum.

Dálkahöfundurinn Peter Hitchens tekur saman ţessar gagnólíku fréttafrásagnir. Fjölmiđlar leggja sig fram um ađ úthúđa framlagi Rússa í baráttunni viđ herskáa múslíma en fegra frammistöđu Bandaríkjanna og Nató-ríkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband