Þriðjudagur, 7. mars 2017
Uffe: íslenskir ESB-sinnar eru vitgrannir
Íslenskir ESB-sinnar reiða ekki vitið í þverpokum, segir Uffe Ellemann-Jensen fyrrum utanríkisráðherra Danmerkur um þá áráttu að vilja ,,kíkja í pakkann" eins og aðild að Evrópusambandinu gæti verið óvæntur glaðningur.
Uffe kom til landsins á tíma vinstristjórnar Jóhönnu Sig. og varaði ESB-sinna við málflutningnum sem þeir höfðu uppi á þeim tíma, að Ísland myndi græða á aðild.
Núna þykir þeim danska fokið í flest skjól.
Þið vitið hvað er í pakkanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það voru þið, ESB andstæðingar sem funduð upp á frasanum "kíkja í pakkann". Það eruð því ESB andstæðingar sem eru vitgrannir hérna og ég er ekki frá því að hallað hafi undan fæti á síðustu árum, ljóst er að ástandið hefur sýst skánað innan ESB andstæðinga eftir því sem eldri meðlimir flytja í kirkjugarðinn.
Jón Frímann Jónsson, 7.3.2017 kl. 14:21
Æ,Æ,Æ það hæfir keilunni kjafturinn Jón Frímann Jónsson, haltu þig þar sem þú ert og hafðu vit á að þegja.
Hrossabrestur, 7.3.2017 kl. 19:57
Fáum við þá ekki ódýra kjúklinga?
Guðmundur Böðvarsson, 8.3.2017 kl. 07:48
Hrossabrestur kallar þú þig. Ég sé ekki betur en að þú sér einn af þessu fábjánum sem heldur að einangrun sé góð hugmynd og þjóðernishyggja og fjöldamorð betri hugmynd.
Gerðu hemiminum greiða og farðu af internetinu.
Guðmundur Böðvarsson, aukin samkeppni ætti að lækka vöruverð að því gefnu að einhverjar erlendar verslunarkeðjur vilji koma til Íslands og það er ekki sjálfgefið.
Jón Frímann Jónsson, 8.3.2017 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.