Sjálfsvitundin verđur hćgripólitík

Til skamms tíma sátu vinstriflokkar einir ađ pólitík sjálfsvitundarinnar. Hćgriflokkar sinntu efnahagsmálum en létu vinstrimönnum eftir sjálfsvitundina. Ţjóđfélagshópar eins og hommar, femínistar, bdsm-arar, kattavinir, hassistar, loftslagssinnar, fjölmenningarfólk, landamćraleysingjar og fleiri rćktuđu sjálfsvitundina á vinstripólitískum forsendum.

Yfirheiti sjálfsvitundarstjórnmála er félagslegt frjálslyndi. Sum ţjóđríki, t.d. Holland og Svíţjóđ, búa ađ langri hefđ félgslegs frjálslyndis.

Frummyndin af Donald Trump, ljóshćrđi Hollendingurinn Geert Wilders, sem vill banna Kóraninn, helgirit múslíma og loka moskum, gerir ţađ gott í skođanakönnunum fyrir ţingkosningar ţar í landi eftir mánuđ. Hann er svo róttćkur ađ Bretar settu bann á heimsókn hans til ađ halda fyrirlestur.

Fréttamađur BBC heimsótti Holland og komst ađ ţví ađ Wilders vćri ţegar búinn ađ vinna kosningarnar. Ástćđan?

Jú, jafnvel andstćđingar Wilders, viđurkenna ađ kosningarnar snúast um sjálfsvitund hollensku ţjóđarinnar. Og ţađ er ekki lítill hópur ađ virkja, sjálf ţjóđin, sem krefst ţess ađ samfélagsleg gildi gangi framar sjálfsvitund jađarhópa.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ má ekki seinna vera ađ menn spyrji sig hverjir ţeir eru og ţá ekki síđur hverjir ţeir vilja vera.

Ragnhildur Kolka, 14.2.2017 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband