Sunnudagur, 22. janúar 2017
Ást hippa og netfíkla - Trump og Nixon
Ást og friđur voru pólitískt hreyfiafl hippanna. Kynţáttamisrétti, Víetnamstríđ, stéttaskipting og feđraveldi voru skotspćnir kynslóđarinnar kennda viđ Woodstock. Forsetinn sem galt dýru verđi andúđ hippa var Richard Nixon. Hann sagđi af sér međ skömm 1974.
Hippar voru frjálslyndir en Nixon íhaldsmađur og kaldastríđshaukur. Merkisberi frjálslyndra í forsetakosningunum í nóvember, Hillary Clinton, er jafn mikill kaldastríđshaukur og Nixon. Hún fylgir stefnu andúđar gegn Rússum. Trump vill vinsamleg samskipti viđ Rússa.
Ást sem elur á andúđ er ekki friđsamleg. Enda er ást á tímum netfíkla önnur en hippaástin. Woodstock-kynslóđin rćktađi ástina í samfélagi. Ást á netinu er stunduđ á sama hátt og virkir í athugasemdum iđka lýđrćđi.
Velkomin í byltingu ástarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.