Er Björn Valur þjófur?

Björn Valur Gíslason varaformaður Vinstri grænna var einu sinni í atvinnurekstri sem fór illa. Stal hann undan skatti? Stal Björn Valur frá viðskiptafélögum sínum?

Hefur hann verið spurður?
Ef ekki – er þá ekki rétt að spyrja hann?

Orðin hér að ofan, þau inndregnu, eru höfð eftir Birni Val í færslu þar sem varaformaðurinn hvetur til áhlaups á forsætisráðherra.

Björn Valur hvetur til að fjölmiðlar þjófkenni forsætisráðherra með spurningum. 

Er æskilegt að gera stjórnmálin að leðjuslag brigsla og subbuskapar?

Yfir til þín, Björn Valur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

þeir hafa oft hæðst sem eitthvað hafa fela ??

rhansen, 12.1.2017 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband