Gleymda frétt ársins: vinstra hrunið

Kjörtímabilið 2009 til 2013 voru Samfylking og Vinstri grænir með meirihluta á alþingi og yfir 50 prósent fylgi í kosningum. Í haust fengu þessir flokkar samtals 21,6 prósent fylgi.

Gleymda frétt ársins er hvað varð af vinstriflokkunum og hvers vegna þeir fóru úr meira en 50 prósent fylgi niður í liðlega tuttugu prósent.

Vinstriflokkarnir tveir og forverar þeirra, Alþýðubandalag/Sósíalistaflokkur og Alþýðuflokkur, fengu í ár lélegustu kosninguna í lýðveldissögunni.

Og öllum er hjartanlega sama.

 


mbl.is Afsögn, kosningar og nýr forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gróu í Efstaleiti finnst það ekki nein frétt...

Jóhann Elíasson, 28.12.2016 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband