Miðvikudagur, 28. desember 2016
Tvennar kosningar: ný leiktjöld er niðurstaðan
Íslendingar fóru í gegnum tvennar rammpólitískar kosningar á árinu, til forseta og þings. Á yfirborðinu var látið eins og eitthvað stórkostlegt væri í húfi. Talað var um ,,nýja Ísland" og kerfisbreytingar í grunnatvinnuvegum og stjórnskipun.
Nú liggur niðurstaðan fyrir. Skipt verður um leiktjöld þegar nýr forseti flytur þjóðinni nýársboðskap sinn.
Umbúðastjórnmál láta ekki að sér hæða.
Stílbreytingar á nýársávarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.