Ţriđjudagur, 27. desember 2016
Trump-Pútín friđarbandalagiđ og herskáir vinstrimenn
Hćgrimađurinn Patrick J. Buchanan varar viđ samvinnu herskárra vinstrimanna í Demókrataflokknum og kaldastríđshauka í Repúbikanaflokknum, sem vilja grafa undan friđarbandalagi Donald Trump og Pútín Rússlandsforseta.
Buchanan er ritstjóri tímaritsins The American Conservative og var ráđgjafi forseta Repúblíkana, ţeirra Nixon, Ford og Reagan. Stuđningur hans viđ Trump og friđarstefnu gagnvart Rússum er á öndverđum meiđi viđ herskáa stefnu Obama forseta og Clinton-hjónanna.
Í Bandaríkjunum er vaxandi vitund um ađ herská stefna vinstrimanna og kaldastríđshauka úr röđum hćgrimanna geti leitt til hernađarátaka viđ Rússland, jafnvel ţriđju heimstyrjaldar.
Donald Trump er talinn geta dregiđ úr spennu milli kjarnorkuveldanna, sem hófst viđ lok kalda stríđsins međ útţenslu áhrifasvćđis Nató ađ rússnesku landamćrunum. Í tímaritinu National Interest er vegvísir ađ raunsćrri pólitík Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi.
Vinstrimenn í Evrópu eru óđum ađ átta sig á ađ bandalag Pútín og Trump bođar hamskipti í pólitískri orđrćđu. Síđustu árin eru vinstrimenn í fararbroddi kaldastríđsáróđurs um ađ Rússland sé upphaf og endir illskunnar í heiminum, hvort heldur í Úkraínu eđa Sýrlandi. Ţar eru evrópskir vinstrimenn málpípur Obama forseta og Clinton-hjónanna.
Miđstöđ herskárra vinstrimanna í Evrópu er Evrópusambandiđ. Innvígđir ESB-sinnar, til dćmis Guy Verhofstadt og Joschka Fischer, eru óţreytandi ađ útmála Rússland sem óvin siđmenningar.
Dýpri rökin fyrir afstöđu evrópskra vinstrimanna til Rússlands eru ţau ađ án óvinar í austri er ekki hćgt ađ forđa Evrópusambandinu frá upplausn.
![]() |
Hefđi getađ sigrađ Trump |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Obama hefur sýnt af sér mikinn hroka. Hann hefur stuđlađ ađ sundrungu Bandarísku ţjóđarinnar, hann hefur einnig lagt sig allan fram viđ ađ espa Rússa til ófriđar. Svo vitum viđ öll um arabíska "voriđ", afleiđingar ţess eru ţćr hörmungar sem miđ-austur lönd eru nú ađ kljást viđ og ekki er séđ fyrir endann á. Svo hreykir hann sér af herlegheitunum. Mikiđ er ég feginn ađ hans tími sem forseti er nćstum á enda.
Tómas Ibsen Halldórsson, 27.12.2016 kl. 11:15
Nixon sneri viđ á braut ýfinga viđ Kínverja. Ef Trump stendur viđ ţađ ađ leita sáttar og samlyndis viđ Rússa en stuđlar ađ minni ýfingum Bandaríkjamanna og Kínverja verđur ţađ jákvćtt fyrir heimsstjórnmálin.
Ómar Ragnarsson, 27.12.2016 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.