Miđvikudagur, 23. nóvember 2016
Hópstjórnmál vinstriflokkanna og sundurlyndisfjandinn
Vinstrimenn og Viđreisn stofna hópa til ađ finna samnefnara fimm flokka sem börđust um hylli kjósenda fyrir ţrem vikum. Eini samnefnari flokkanna er ađ andúđ ţeirra á ađkomu stćrsta stjórnmálafls ţjóđarinnar ađ landsstjórninni.
Saga vinstriflokka er saga sundrungar. Kommúnistar klufu sig úr Alţýđuflokknum 1930, sósíalistar 1938; rúmum 20 áđur síđar varđ til Alţýđubandalag, síđar stofnuđu frjálslyndir og vinstrimenn flokk, ţá Ţjóđvaki međ Jóhönnu Sig. Viđ aldamót verđa til Samfylking og Vinstri grćnir og á síđustu tveim kjörtímabilum Píratar og Björt framtíđ.
Ef hópstjórnmál vinstriflokkanna og Viđreisnar leiđa til ríkisstjórnar taka viđ hópslagsmál um völd og áhrif í stjórnarráđinu. Viđ ţekkjum ţađ frá síđustu tilraun ţeirra til ađ stjórna landinu. Vinstri grćnir klofnuđu, Steingrímur J. hrifsađi ráđherrastól Jóns Bjarnasonar og Ögmundur Jónasson sagđi af sér vegna deilna viđ Jóhönnu Sig. En ţá voru flokkarnir ađeins tveir.
![]() |
Ţurfa ađ taka á stóru málunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ekki er útlitiđ gćfulegt !
Jón Valur Jensson, 23.11.2016 kl. 07:31
Ţví meiri sundrung, ţví minna verđur komiđ í verk.
Sem er í ţessu tilfelli mikill kostur og eingöngu jákvćtt.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.11.2016 kl. 07:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.