Vinstristjórnin býr til kreppu - réttlćtir kerfisbreytingar

Smáflokkarnir fimm búa til kreppuástand í ţví skyni ađ réttlćta kerfisbreytingar, sem alls ekki voru á dagskrá í umrćđunni fyrir kosningar.

Orđ Benedikts Jóhannessonar um ađ ,,ţrönga" stöđu ríkisfjármál eru undirbúningur fyrir stórfelldar skattahćkkanir til ađ fjármagna ótilgreindar ,,kerfisbreytingar" sem Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna bođađi í gćr - en talađi ekki um í kosningabaráttunni.

Smáflokkastjórnin mun leiđa Ísland inn í kreppu. En sú kreppa byrjar í stjórnarráđinu eftir valdatöku vinstrimanna og Viđreisnar.


mbl.is Stađan tugum milljarđa ţrengri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hverskonar kerfisbreytingar ertu ađ tala um?

Myndir ţú vilja taka upp franska KOSNINGA-KERFIĐ  hér á landi?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2908/

Jón Ţórhallsson, 23.11.2016 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband