Þriðjudagur, 22. nóvember 2016
Hversu mikið ofbeldi þolir Viðreisn?
Vinstri grænir vita af reynslu vinstristjórnar Jóhönnu Sig. að til að metta alla þá svöngu munna sem þeir hafa lofað saðningu frá hinu opinbera verður að snarhækka skatta.
Þingmaður Viðreisnar sagði eftir kosningar að allir skattar, ekki skatthækkanir heldur allir skattar, væru ofbeldi.
Viðreisn er komin í skattalegt ofbeldissamband við vinstriflokkana og sér ekki fyrir endann á harmleiknum.
VG vill stórfelldar skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kafli úr sögu brottflogna Sjálfstæðismanna lýsir átakanlegum þrengingum þeirra. Leiðin að gullinu er þyrnum stráð og eru þau þegar lent í sjálfheldu..
Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2016 kl. 15:30
http://www.visir.is/steingrimur-um-storfelldar-skattahaekkanir-vg---rakalaus-moggalygi-/article/2016161129715
Jón Bjarni, 22.11.2016 kl. 16:32
Merkilegt er ef taka á orð eins þingmanns Viðreisnar sem stefnu flokksins og þar með fram yfir kosningastefnu hans.
Ómar Ragnarsson, 22.11.2016 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.