Þriðjudagur, 1. nóvember 2016
Erfitt að vera milljón kr. launþegi á Íslandi
Vinstriþingmenn fá milljón kr. á mánuði líkt og aðrir fulltrúar þjóðarinnar á löggjafasamkundunni. Þeir standa frammi fyrir að efna til uppþota á Austurvelli vegna ,,hraustlegra" launahækkana til sín eða útskýra eftirfarandi:
Milljón kall á mánuði fyrir þingmennsku er ekkert ýkja mikið.
Alveg eins og það er erfitt að vera launþegi á Íslandi, ef maður er vinstriþingmaður, er erfitt að eiga peninga á Íslandi. Förum ekki lengra út í þá sálma.
Laun Loga hækkuðu um hálfa milljón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.