Mæta þingmenn Pírata að mótmæla launum sínum?

Tíu þingmenn Pírata hljóta að mæta á Austurvöll og heimta að fá að vinna fyrir lágmarkslaun en ekki þiggja meira en milljón á mánuði fyrir þægilega innivinnu.

Þrír þingmenn Samfylkingar geta ekki látið sig vanta. Þá er spurning með poppgoðið úr HAM sem þekkir vel til aðferða hljómlistarmanna að taka laun án þess að þau komi fram á opinberum skýrslum.

Krafan hlýtur að vera: lágmarkslaun fyrir lágmarksvinnu.


mbl.is Fyrsta próf nýrra alþingismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það er ekki tekið út með sældinni að vera þingmaður, en vinir alþýðunnar munu eflaust standa við sitt.

Ragnhildur Kolka, 1.11.2016 kl. 22:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góður Páll --- og fyndin lokaorðin!

Það var rétt hjá Flokki fólksins að mótmæla þessu og boða til útifundar á Austurvelli nk. laugardag kl. 14, sjá hér:

http://flokkurfolksins.is/2016/11/01/flokkur-folksins-bodar-til-motmaela-a-austurvelli-a-laugardaginn-5-nov-kl-14-00/

Jón Valur Jensson, 2.11.2016 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband