Mánudagur, 17. október 2016
Bandalag Pírata og Samfylkingar um ESB-ađild
Eini flokkurinn sem vill kosningabandalag međ Pírötum er Samfylkingin. Oddný Harđardóttir formađur stökk á tilbođ Pírata um leiđ og ţađ var lagt fram. Oddný sér Pírata sem ESB-flokk.
Björt framtíđ kallar útspil Pírata klćkjastjórnmál og tilbođ um ofbeldissamband. Formađur Viđreisnar tók í fyrstu vel í hugmynd Pírata en dró síđan í land. Vinstri grćnir afţökkuđu á kurteisan hátt.
Píratar vilja breyta stjórnarskránni, sem er forsenda ESB-ađildar, og greiđa ţjóđaratkvćđi um ađ endurrćsa misheppnuđu ESB-umsókn Samfylkingar frá 2009-2013. Bandalag Pírata og Samfylkingar snýst um pólitíska samstöđu á meginsviđum.
Málflutningur Pírata og Samfylkingar allt ţetta kjörtímabil gengur út á stjórnskipun okkar og fullveldi hafi gengiđ sér til húđar og ţurfi ađ endurnýja međ ESB-ađild. Kjósendum er greiđi gerđur međ ESB-bandalagi Pírata og Samfylkingar. Valkostirnir verđa skýrari.
![]() |
Standa frammi fyrir skýrum kostum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta útspil Pírata ćtti ađ opna augu ţeirra sem trúđu ţví ađ flokkurinn vćri eitthvađ ALVEG nýtt.
Gott ađ hafa bakviđ eyrađ ađ vinstriđ getur ekki dulist ađ eilífu. ţađ springur alltaf út fyrr eđa síđar.
Ragnhildur Kolka, 17.10.2016 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.