Einræği, fjölræği og stöğugleiki

Einræğisherrar eins og Assad í Sırlandi, Gadaffi í Líbıu og Hussein í Írak héldu uppi stöğugu stjórnarfari meğ valdi án lığræğislegs umboğs. Fyrir frönsku byltinguna réğ sambærilegt vald ferğinni í Evrópu.

Fjölræği Evrópu og Ameríku varğ til viğ sérstakar sögulegar kringumstæğur. Jafnhliğa vexti lığræğis í Evrópu náğu alræğishugmyndir víğa ítökum og héldu lengi, samanber fasisma og kommúnisma.

Mistök vesturlanda í miğausturlöndum eru ağ trúa şví ağ erlend íhlutun leiği fram stöğugt stjórnarfar sem kenna má viğ lığræği. Á vesturlöndum fæddist lığræği í blóği og şroskağist meğ rykkjum og skrykkjum. Nægir şar ağ nefna tvær heimsstyrjaldir á síğustu öld.


mbl.is „Ég vanmat óstöğugleikaöflin“
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband