Spítali er ekki flokksmál, heldur ríkisstjórnar

Hvorki Framsóknarflokkurinn né nokkur annar einn stjórnmálaflokkur mun ráđa uppbyggingu sjúkrahúss. Ríkisstjórn međ meirihluta alţingis á bakviđ sig rćđur ferđinni.

Framsóknarflokkurinn ásamt grasrótarhópum benda á ađ Hringbrautin sé ekki ćskilegur stađur fyrir frekari uppbyggingu Landspítala. Rökin eru sterk en ţau hrína ekki á fagvaldinu sem vill sinn spítala á torfunni sinni. Stjórnarandstađan á alţingi er mótfallin nýrri stađsetningu.

Eftir útspil bćjarstjóra Garđabćjar í síđustu viku mátti ćtla ađ Sjálfstćđisflokkurinn fćrđist nćr Framsóknarflokknum í málinu. En orđ heilbrigđisráđherra gefa til kynna ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé harđur á uppbyggingu viđ Hringbraut.

Úr ţví sem komiđ er verđur engin ţjóđfélagshreyfing um stađarval spítala. Ţjóđaratkvćđagreiđsla um stađarval er algerlega út í bláinn.

Formenn ríkisstjórnarflokkanna ćttu sem fyrst ađ hittast og komast ađ niđurstöđu. Ţađ stendur upp á framsóknarmenn ađ sýna ţroskađ pólitískt raunsći í spítalamálinu.

  


mbl.is Samţykktu ekki nýjan spítala viđ Hringbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hefur Sigmundur/Framsókn kjark til ađ standa viđ sínar skođanir?

=Ađ höggva á hnútinn og fćra stađsetninguna yfir á Vífilstađi?

Jón Ţórhallsson, 15.3.2016 kl. 10:59

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ríkisstjórnin er saman-sett af 2 FLOKKUM ţannig ađ öll ţessi mál snúast í raun um stefnu hinna ýmsu flokka inn í framtíđina; er ţađ ekki?

Jón Ţórhallsson, 15.3.2016 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband