Ţriđjudagur, 15. mars 2016
Löggćsla hjónabanda
Í stađ ţess ađ ríkiđ fari inn í parsambönd og skilgreini hvađ má og hvađ ekki vćri nćr ađ ađgreina skýrar í lögum hjónaband og parsamband. Hjónabandiđ sem stofnun ćtti ađ njóta aukinnar lagaverndar á međan parsamband ćtti ađ standa utan laga.
Afskipti ríkisvaldsins af einkalífi fólks er komiđ út í öfgar. Frjálsir einstaklingar eiga ađ vera háđir tískustraumum samfélagsstjórnmála um hvernig ţeir haga sínum málum.
Frelsi fylgir ábyrgđ. Ţegar ábyrgđ á hjónabandi og parsambandi flyst frá einstaklingum til ríkisvaldsins ţrengist um einstaklingsfrelsiđ. Viđ fćrumst skrefi nćr vöggustofusamfélaginu ţar sem stóri bróđir skammtar okkur tilvist úr krepptum hnefa.
![]() |
Meiri vernd gegn ofbeldi í sambandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mikiđ er talađ um ofbeldi innan sambanda. En hvađ međ einelti, hópelti og ofbeldi nágranna? Ofbeldi nágranna gegn nágranna kallast of oft orđskrýpinu "nágrannaerjur" af sumum lögreglumönnum. Guđi sé lof ekki öllum.
Hvađ verđur ofbeldismađur ađ búa langt frá manni eđa nálćgt manni svo ofbeldi hans kallist ekki orđskrýpinu "nágrannaerjur" og tekiđ verđi á honum af yfirvöldum?
Elle_, 15.3.2016 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.