Ţriđjudagur, 1. mars 2016
Píratar, Platón og sálfrćđi valdsins
Sálfrćđingur er í vinnu ađ lćgja öldurnar í ţriggja manna ţingflokki Pírata, ţar sem einn er ţegar hrokkinn fyrir borđ. Sálfrćđin var átakanleg í forvera Pírata, Borgarahreyfingunni, Birgitta er samnefnarinn, eins og lesa má um í bloggi Guđmundar Andra Skúlasonar:
Ţrír ţingmenn okkar sem fóru á ţing í nafni ţjóđarinnar hafa síđan ákveđiđ ađ beita fyrir sig öllum ţeim vinnubrögđum sem ég, ásamt svo mörgum öđrum, hétum ađ standa gegn. Rćtin skrif, skröksögur og undirlćgjuháttur.
Helgi Hrafn pírati segir segir samskiptin innanbúđar minna á ofbeldissamband. Ţingflokkur er vitanlega ekki eins og hver annar vinnustađur. Ţingflokkar höndla međ vald sem vex í hlutfalli viđ fylgi. Skođanakannanir sýna ţingflokk Pírata međ 35 prósent fylgi.
Eđli valdsins er ađ ţađ getur bćđi byggt upp og tortímt. Til ađ vald verđi uppbyggilegt ţarf samrćmi milli styrks og tilgangs. Píratar voru stofnađir sem nördaflokkur ţar sem hćfilegt fylgi er 5-7 prósent. Nördaflokkur kiknar undan 35 prósent fylgi.
Ein elsta heimild um valdiđ er forn-gríski heimspekingurinn Platón. Hann jafnađi sálinni viđ opinbert vald. Platón sagđi sálina ţriggja ţátta: dómgreind, frekja og hégómi. Réttlát sál er sú sem lćtur dómgreindina ráđa yfir frekjunni og hégómanum.
Ráđlegging til pirata: náiđ ykkur í eintak af Ríki Platón og fattiđ valdiđ áđur en ţiđ tortímiđ ykkur sjálfum.
Píratar leita til vinnustađasálfrćđings | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.