Fimmtudagur, 25. febrúar 2016
Tveir siđleysingjar, saklaus stúlka og hlutverk fjölmiđla
Ljótt ađ heyra frásögn Bylgju Babýlons um tvo stráka sem gengu í skrokk á henni í ćsku. Drengirnir tveir urđu fullorđnir nauđgarar og óhćtt ađ segja ađ snemma beygist krókurinn.
Bylgja er eina heimild blađamanns fyrir frásögninni um níđ á minni máttar og slaka framgöngu yfirmanna í skóla í röktu eineltismáli.
Ţađ er ekki einleikiđ hvađ ,,frćgir" verđa fyrir slćmri lífsreynslu snemma á ćvinni: Hallgrími var nauđgađ, einhver perri gerđi Vigdís Gríms óleik og svo er ţađ söngkonan sem fékk í sig súkkulađimola og óprenthćfar athugasemdir - í árum taliđ raunar eftir ađ barndómi lauk. Ţá er ótalinn Jón Gnarr sem skemmdist á Núpi vegna villimennsku skólasystkina og starfsliđs. Núna er ţađ sem sagt Bylgja Babýlons er rifjar upp erfiđa ćsku međ lexíu handa uppalendum á heimilum og skólum.
Blađamađurinn, og ritstjórn mbl.is, hljóta ađ fara í máliđ, kynna sér málsatvik; rćđa viđ skólastjórnendur í viđkomandi skóla og kanna félagslegan bakgrunn siđleysingjanna sem píndu Bylgju. Málavextir og kringumstćđur ćttu ađ vera ćr og kýr fjölmiđla í málum af ţessu tagi en ekki fésbókarfćrslur.
,,Frćgir" ţrífast á umrćđunni ţar sem betra er ađ veifa röngu tré en öngu. Hlutverk fjölmiđla er ekki ađ vera gjallarhorn ,,frćgra" heldur ađ upplýsa almenning um stöđu mála. Fjölmiđlar eiga ekki ađ útmála fyrir almenningi einnar heimildar heimsmynd ,,frćgra" heldur draga upp raunsanna mynd af veruleikanum.
![]() |
Alltaf eins og hún vćri vandamáliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.