Machiavelli og Mussolini í forsetaslag

Hillary Clinton er valdapólitíkus sem Machiavelli skrifaði um; gerir það sem til þarf að ná völdum og halda þeim. Samnefnarinn fyrir bakland Donald Trump er krafan um sterkan leiðtoga, n.k. Mussolini.

Öfgalaus, litlaus og áferðasnotur Michael R. Bloomberg telur sig eiga möguleika gegn fyrirbærunum Hillary og Donald.

Eftir átta ár með Obama er hvít útgáfa sitjandi forseta ekki líkleg að selja. Meiri líkur eru að nýsósíalistinn Sanders taki Clinton í forvali demókrata en að Bloomberg skori sem óháður.

 


mbl.is Bloomberg íhugar forsetaframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góð greining Páll.

Ragnhildur Kolka, 24.1.2016 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband