Álverinu ætti að loka núna

Álverið í Straumsvík er barn síns tíma en er löngu orðið úrelt á þeim stað sem það er rekið. Álverið hamlar eðlilegri byggðaþróun með ströndinni og ætti að loka þegar af þeirri ástæðu einni.

Þegar við bætist að eigendur álversins eru í skæruhernaði gagnvart starfsfólki sem flýr undan þá er einboðið að álverið loki.

Atvinnuástandið í landinu er þannig að eftirspurn er meiri eftir vinnuafli en framboð. Sem sagt: lokum álverinu í Straumsvík.


mbl.is Fyrirtækið að étast upp innan frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband