Laugardagur, 14. nóvember 2015
Franska byltingin og neyđarástand lýđrćđisins
Franska byltingin fćrđi vestrćnum ţjóđum mannréttindi og lýđrćđi fyrir 226 árum. Hryđjuverkin í París eru bein árás á rétt fólks ađ koma saman á almennum vettvangi án ótta um líf og limi.
Eftir París föstudaginn 13. nóvember 2015 eru vestrćn mannréttindi og lýđrćđi í uppnámi. Ţegar á vogarskálum eru lýđréttindi annars vegar og hins vegar mannslíf víkja réttindin.
Neyđarástand lýđrćđisins setur mark sitt á stjórnmál og samskipti ţjóđa og menningarheima um langan aldur.
Heitir miskunnarlausu stríđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.