Borgarstjórn er skemmda epliđ í stjórnmálamenningunni

Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur lítur á pólitík sem tćkifćri til ađ ţröngva sértrúarsjónarmiđum upp á almenning. Meirihlutinn lítur ekki á sig sem ţjónandi yfirvald heldur handhafa sannleikans.

Á tímum Jóns Gnarr var sértrúarhyggjan falin undir kímni en birtist okkur núna grímulaus.

Gyđingahatriđ í tillögu um viđskiptabann á Ísrael var til umrćđu í borgarkerfinu í eitt ár, segir Björk Vilhelmsdóttir.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill fá okkur til ađ trúa ţví ađ tillagan hafi veriđ vanhugsuđ kveđjugjöf til Bjarkar.

Tillaga löđrandi í gyđingahatri var sem sagt ađ velkjast í borgarkerfinu í eitt ár án ţess ađ nokkur lét svo lítiđ ađ benda á ađ hugarfariđ ađ baki vćri ekki beinlínis viđfelldiđ, svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Skemmda epliđ í stjórnmálamenningunni mun halda áfram ađ eyđileggja út frá sér.


mbl.is Hvorki vanhugsađ né mannréttindamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki allur hinn örsmai vinstrivćngur ađ ögra voldugri ţjöđum og bandamönnum ţeirra međ allskyns tilgangslausum bagatellum?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/21/vilja_ad_vorur_fra_hernumdu_svaedunum_verdi_merktar/

Jón Steinar Ragnarsson, 21.9.2015 kl. 23:30

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er fólkiđ sem talar svo fjálglega á tyllidögum um ađ halda okkur utan stríđsátaka en hefur samţykkt allan yfirgang nató í miđausturlöndum og leggur svo krók á sig til ađ fara í efnahagsstríđ viđ auđugustu ţjóđir heims og ţar af leiđandi ađ ögna öryggi og efnahag hér heima.

Galskapurinn og tvískinnungurinn er himinhrópandi.

Hvađ varđ um allt yfirlýsta hlutleysiđ? 

Jón Steinar Ragnarsson, 21.9.2015 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband