Mánudagur, 21. september 2015
Múslímskt umsátur um Evrópu
,,Evrópa stendur frammi fyrir sjálfsmorđi," segir í samantekt Die Welt á umfjöllun evrópskra fjölmiđla um flóttamannavandann. Eftir samúđarbylgjuna sem fylgdi fyrsta fréttasnúningnum á flóttamönnum gćtir vaxandi tortryggni í Evrópu.
Fréttir um fölsuđ sýrlensk vegabréf ţar sem fólk frá ríkjum ţar sem ekki ríkir stríđsástand, t.d. Albaníu, reynir ađ fá hćli sem bátaflóttamenn gera ekki annađ en ađ auka á tortryggnina.
Bylgja flóttamanna sem skellur á Evrópu er múslímsk. Í Vestur-Evrópu eru fyrir fjölmenn samfélög múslíma sem illa gengur ađ láta samlagast vestrćnum siđum. Austur-Evrópuţjóđir streitast gegn ţví ađ samfélög múslíma skjóti ţar rótum enda veit ţađ ekki á friđsćld.
Evrópsk stjórnmál munu draga dám af umrćđunni og verđa harđari og öfgafyllri en um langa hríđ.
Mikill minnihluti frá Sýrlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll!
Munt ţú samt halda áfram ađ kjósa framsóknarflokkinn;
ţrátt fyrir 2 milljarđa fjár-útlát
úr vasa ÍSLENSKS SANN-KRISTINS FÓLKS
til erlendra múslima?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/19/buast_vid_um_100_flottamonnum_a_arinu/
Jón Ţórhallsson, 21.9.2015 kl. 13:24
Evrópuherir hrundu umsátri Tyrkja um Vínarborg 1683. Í dag er spurning hvort einhver sé eftir til varnar í Evrópu eftir ađ Mama Merkel opnađi hliđin.
Ragnhildur Kolka, 21.9.2015 kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.