Bretar sakna Steingríms J. og Jóhönnu - og Icesave-peninganna

Bretar og Hollendingar fá ađeins 2 prósent af Icesave-kröfum sínum međ samkomulagi viđ Ísland. Íslenskur ráđherra hafđi ţó ,,persónulega lofađ" ađ Ísland myndi greiđa Icesave-reikninginn.

Ofanritađ er úr frétt Daily Telegraph um Icesave-uppgjöriđ.

Vinstri grćnir og Samfylking unnu ađ ţví sleitulaust ađ hagsmunir Breta og Hollendinga yrđu teknir fram yfir íslenska hagsmuni. Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks sneri blađinu viđ. Bretar sakna undirlćgjunnar sem vinstrimenn tileinka sér í samskiptum útlönd.

Íslenska ţjóđin ţakkađi vinstrimönnum fyrir sig međ ţví ađ setja ţá í pólitískan skammarkrók. Ţar eru Vg og Samfó enn.


mbl.is „Fullnađarsigur í Icesave-málinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţá er spurningin hvort Víglundi tekst ađ sanna ađ Steingrímur hafi brotiđ lög međ ţví ađ "gefa" bankana til erlendra kröfuhafa.  Já hann mun verđa dýr hann Hafliđi allur :)

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2015 kl. 16:30

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Til marks um tímahrađalinn er slagurinn um Icesave eins og gerst hefđi í gćr. Nú er stćrsta bardaganum lokiđ međ sigri,en stríđinu greinilega ekki lokiđ. Rétt eins og fyrr,er gert út á tilfinnngar.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2015 kl. 17:00

3 identicon

Ţegar Helga talar um stríđ og orrustur, ţá má benda á ađ ţeir tapa stríđinu sem oftast vinna orusturnar.  Sama er hér á dagskrá.  IceSave er abba-dabba-babb Íslensku ţjóđarinnar.  Ţar sem menn voru heiđrađir sem útrásar víkingar, međan Íslenska ţjóđin dreipti á veigum ţeirra.  En urđu síđan bófar, ţegar víniđ góđa á barnum ţraut.  Má segja ađ Vg, og samfó hafi fengiđ "rammíslenska međferđ".

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 19.9.2015 kl. 18:11

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Á  ţessi líkindareikningur viđ stórstríđ eins og  heimstyrjaldir? Eđa vegur ekki löng orrysta ţyngra en margar litlar ţar sem létt "vopnum er beytt"?

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2015 kl. 18:22

5 Smámynd: Júlíus Valsson

 Djö..snillingar!

Júlíus Valsson, 19.9.2015 kl. 18:29

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Páll.

Ég má til ađ leggha hér inn í ţessa umrćđu innlegg mitt frá síđu Sigurđar Sigurđarsonar og eins Guđmundar Ásgeirssonar :

„Ţó hafa vísir menn reifađ ađra hliđ sem ţeir hafa skođađ og ţađ er stóra skuldabréfiđ í nýja Landsbankanum og telja ađ ţar sé um ađ rćđa baktjaldagreiđslur vegna Icesave sem jarđfrćđinemnn sá um ađ vćri gerđar. Ţau kurl eru ekki komin til grafar enn. Illt er ef satt reynist sem hinir vísu menn hafa reifađ í ţví efni.“

og Guđmundar ;

„Ţađ sem Predikarinn bendir á er einmitt kjarni ţess sem eftir stendur af málinu, ţađ er ađ segja Landsbankabréfin svokölluđu. Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ ţau hafi veriđ búin til gagngert í ţeim tilgangi ađ láta ríkisbankann Landsbankann "vinna fyrir skuldinni" í stađ ríkissjóđs, en augljóslega er sú skuldsetning til ţess fallin ađ rýra verđmćti ţessarar ríkiseignar. Ţar sem nú liggur hinsvegar fyrir ađ slitabú Landsbankans á 100-200 milljörđum meira en ţarf til ađ greiđa forgangskröfur vegna Icesave, ţá standa allar forsendur til ţess ađ afskrifa ţann mismun af ţessari kröfu á nýja bankann, ekki síst í ljósi ţess ađ lániđ er ólöglegt, gengistryggt, stćrra en má lána tengdum ađila, og skuldin sett á ríkisafyrirtćki án heimildar á fjárlögum. Mér skilst ađ í fjármálaráđuneytinu sé hinsvegar enginn áhugi fyrir ţví ađ tćkla ţetta ţannig.

 

Guđmundur Ásgeirsson, 19.9.2015 kl. 12:14“

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.9.2015 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband