Ţriđjudagur, 18. ágúst 2015
Innviđir Grikklands verđa ţýskir
Ţjóđverjar yfirtaka rekstur flugvalla í Grikklandi vegna ţess ađ evran gerir Grikki sjálfa of fátćka ađ reka innviđi landsins.
Útlendingar munu yfirtaka arđbćrustu innviđi Grikklands og reka á eigin forsendum.
Nýnýlenduvćđing myndi ţetta heita í ţriđja heiminum.
Ţjóđverjar taka viđ rekstri 14 flugvalla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, en ţetta er bara byrjunin á byrjuninni Páll.
Ţann 11. ágúst birti Financial Times frétt um máliđ og međal annars lánaskilmálana (ţ.e. í síđustu viku) undir fyrirsögninni:
"Memo reveals extent of control bailout monitors will have on Greece"
Ţessu ţurfti svo blađiđ ađ breyta (líklega eftir kvartanir ţýska fjármálaráđherrans sem vildi herđa lánaskilmálana enn frekar) í eftirfarandi fyrirsögn og einnig undirfyrirsögn og innihaldi fréttarinnar:
"Germany criticises Greek bailout agreement"
En lánaskilmálana má finna ţarna á vefsíđu FT: Fréttin á FT
Hér er samt tilraun til beinnar krćkju á skilmálana: Full text (PDF)
Ţetta, eins og Icesave-skilmálarnir undir komma systurflokkunum hér heima, hefur líklega runniđ ólesiđ í gegnum grísku ríkisstjórnina í Blaupunkt öndunarvélinni í vesturbć Aţenu.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.8.2015 kl. 19:50
Gátu ekki tekiđ Grikkland međ valdi og nú kaupa ţeir landiđ á brunaútsölu. Ef Hitler er ekki órólegur í gröfinni ađ yfirsjá ţessa einföldu lausn, ţá eg ét eg hattinn minn.
Markel er góđ og sjafi.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.8.2015 kl. 03:41
Svavarssamningur?
Gunnar Heiđarsson, 19.8.2015 kl. 08:31
Ţetta er nútíma "World War" og er númer III -
Framtíđin / nútíđin er EKKI vopnavald heldur klókar allskonar efnahagsţvinganir og knésetningar. Eins og Jóhann segir, Hitler fór ranga leiđ en Angela og hennar pótentátar fara nútímaleiđina og gengur vel.
Már Elíson, 19.8.2015 kl. 10:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.