Landnámsskálinn í Reykjavík, minni en í Garðabæ

Landnámsskálinn, sem er til sýnis í Aðalstræti, er minni en landnámsskálinn á Hofsstöðum í Garðabæ. Skálinn í Aðalstræti er um 25 metrar á lengd en Hofsstaðir eru nær 30 metrum.

Það er heldur rýrt fyrir höfuðborgina að fá þá umsögn þræla í Landnámu að vera ,,útnes"; eiga lítinn skála og lítilmótlegt nafn á meðan Garðabær státar af stórum skála og reisulegu nafni.

Á Hofsstöðum sóttu menn blót úr nálægum sveitum. Reykjavíkurbændur guldu kannski hoftolla til höfðingja í Garðabæ?

Skálinn sem fannst við Lækjagötu gæti kannski rétt hlut útnessins, sem varð höfuðborg á 18. öld fyrir tilviljun fremur en verðleika.


mbl.is Skáli frá landnámsöld fannst óvænt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ingólfur Arnarson virðist nú ekki hafa tekið álit þræla síns Karla mjög alvarlega.

Wilhelm Emilsson, 8.7.2015 kl. 10:38

2 Smámynd: Sigurður Heiðar Elíasson

Þú þarft að fá þér framlengingu á typpið þitt. Þessir "baby boomers" kunna fátt annað nema að metast og bera saman þeirra við annara. Vonandi finnur þú frið.

Sigurður Heiðar Elíasson, 8.7.2015 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband