Tsipras: ESB hafnar vinstripólitík

Forsćtisráđherra Grikklands segir Evrópusambandiđ ćtla ađ velta ríkisstjórn landsins úr sessi enda ţoli ESB ekki vinstristefnu ríkisstjórnarflokksins, Syriza. Spiegel birtir ţessi ummćli í frásögn af sífellt erfiđari stöđu stjórnarinnar í Aţenu.

Tsipras forsćtisráđherra og vinstrabandalagiđ Syriza fengu í janúar umbođ grísku ţjóđarinnar til ađ binda endi á ađhaldsađgerđir í efnhagsmálum, sem lánveitendur krefjast.

Lýđrćđi og afborganir af lánum eru ólíkir hlutir, ţótt ţađ kunni ađ ţjóna pólitískum hagsmunum heima fyrir ađ blanda ţessu tvennu.

Líklega veit Tsipras ađ dagar ríkisstjórnar Syriza eru taldir ef hann fellst á skilyrđi erlendu lánadrottnanna. Og ţá er ţénugt ađ kenna öđrum um en sjálfum sér.


mbl.is Tími Grikklands á ţrotum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband