Mánudagur, 18. maí 2015
Velferðarríkið niðurgreiðir hryðjuverkatúrisma
Hryðjuverkatúrismi er það kallað þegar vestrænir ríkisborgarar halda til Miðausturlanda að stríða í þágu múslímatrúar.
Fréttir af því að danska velferðin haldi uppi múslímskum trúarhermönnum á atvinnuleysisbótum eru líklegar til að auka umræðuna um viðbrögð við stríðstrúnni.
Handan Eyrarsunds ber það til tíðinda að Svíþjóðardemókratarnir bæta við sig fylgi.
Frændþjóðirnar standa frammi fyrir hörðum valkostum.
Jíhadistar á atvinnuleysisbótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.