Eygló ćtti ađ segja af sér - en gerir ţađ ekki

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra er einangruđ í ríkisstjórninni og einangruđ í Framsóknarflokknum. Eygló starfar eins samfylkingarráđherra og leikur vinstrieinleik hápólitísku máli í miđhćgristjórn. Helsti talsmađur hennar er Stefán Ólafsson samfylkingarmađur.

Eygló er hluti gamla Framsóknarflokksins, ţar sem kápan var borin á báđum öxlum, sbr. afstöđu hennar í ESB-málinu. Til stóđ ađ Willum Ţór Ţórsson tćki sćti hennar en klúđrađi málinu á kjördćmisţingi ţegar íţróttaliđ Willums hvarf heim en skjólstćđingar Eyglóar sátu kjurt.

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks hefur ekkert međ samfylkingarráđherra ađ gera. Ekki síst í ljósi ţess ađ brú milli Samfylkingar og Framsóknarflokks er álíka sennileg og brú milli Íslands og Fćreyja.

Eygló mun á hinn bóginn ekki segja af sér, líkt og Egill Helga óskar sér. Afsögn Eyglóar myndi ađeins einangra hana. Hún er ekki međ neina burđi til ađ vera gerandi í pólitík og yrđi hornkerling á ţingi.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs sýnir hve sterk hún er međ ţví ađ Eygló Harđardóttir er ráđherra međ löngun til einleiks en er ţvinguđ til ađ vera hluti af liđsheildinni.

 


mbl.is Einhugur um húsnćđisfrumvörpin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Láttu ekki svona Páll, Eygló og BB eru í sýndarleik, sem gengur út á ţađ, ađ gera ekki neitt, sannađu til. Ţetta veistu, og eiginlega sannar fyrir mér, ađ ţér sé greitt fyrir.

Jónas Ómar Snorrason, 18.5.2015 kl. 20:32

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ömurleg greining sem á ekkert skylt viđ raunveruleikann.

Ef Eygló er stödd í ríkisstjórn ţar sem ekkert nćr fram ađ ganga vegna ţess ađ allir hinir eru á móti ţví ađ bćta hag almennings, hvort er ţađ ţá Eygló sem ćtti ađ segja af sér eđa hinir sem ekki vilja gćta hagsmuna almennings?

Hvernig vćri nú ađ beina ađ beina spjótunum ađ ţeim sem eiga ţađ raunverulega skiliđ, í stađ ţess ađ taka alltaf ódýru skotin?

Ef ég vćri ađ borga ţér fyrir ađ skrifa svona, ţá myndi ég alls ekki borga höfundinum reikninginn fyrir ţennan mánuđ, svo ómerkileg eru ţessi skrif.

Guđmundur Ásgeirsson, 18.5.2015 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband