Laugardagur, 2. maí 2015
Píratar eru Björt framtíđ, 2. útg.
Björt framtíđ varđ til á síđasta kjörtímabili, ţegar Jóhönnustjórnin var komin ađ fótum fram. Björt framtíđ var ekki međ skođun á einu eđa neinu en stóđ sem valkostur viđ starfandi stjórnmálaflokka.
Píratar tóku viđ Bjartri framtíđ á ţessu kjörtímabili sem valkostur. Eins og Björt framtíđ eru Píratar ekki međ neina skođun á málefnum samtímans, nema kannski höfundaréttarmálum. Ţeir vísa öllum málum í ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem er ađferđ til ađ afsaka skođanaleysi.
Ómöguleiki íslenskra stjórnmála (takk Bjarni B., ţú átt ţetta hugtak) felst í ţeirri ţversögn ađ Íslendingar eru ofaldir á efnahagslegri velmegun (hagvöxtur, ekkert atvinnuleysi) en enginn starfandi stjórnmálaflokka reynist fćr um ađ klćđa velmegunina í pólitískan búning. Af ţeirri ástćđu tekst Pírötum ađ klćđast nýju fötum keisarans og ţykjast albúnir í nekt sinni ađ verđa pólitískt afl.
Stjórnmálaflokkurinn sem sigrar baráttuna um eftirhrunsfrásögnina er međ pálmann í höndunum. En ţađ er ţrautin ţyngri ađ setja saman pólitíska frásögn um ísland eftirhrunsins. Á međan taka sviđiđ skođanalausir jađarhópar eins og Píratar.
Píratar í stórsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hér nćgir ađ segja sammála,frásögn ţín er hrífndi.
Helga Kristjánsdóttir, 2.5.2015 kl. 11:23
Og hér nćgir ađ benda lesendum á afleiđingar ţess ađ festa átrúnađ á stjónmálaflokka og Votta Jehóva.
Árni Gunnarsson, 2.5.2015 kl. 12:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.