Sunnudagur, 8. febrúar 2015
Vg staðfestir hugleysið: ekki orð um ESB-umsókn
Ísland er með standandi umsókn um aðild að brennandi Evrópu sökum þess að þingmenn Vg sviku eftirminnilega stefnu og kosningaloforð flokksins.
Sem stjórnmálaflokkur er Vg of huglaus að nefna Evrópumál, hvorki Úkraínu-deiluna né umboðslausu ESB-umsóknina.
Vg staðfestir hugleysið með þögninni.
Misskipting auðsins veldur fátækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.