Sigurbjörg á tveim kennitölum í nefndarvinnu

Rannsóknanefnd alţingis um Íbúđarlánasjóđ kostađi skildinginn. Karl Garđarsson ţigmađur spurđi ráđherra um einstaka kostnađarliđi. Í töflu sem fylgdi kostnađaryfirliti vegna verktaka eru fjórir liđir, sbr. hér ađ neđan.

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufrćđingur er skráđ fyrir 1,7 m.kr. greiđslu sem verktaki. Annar verktaki, Góđir stjórnsýsluhćttir, er skráđur fyrir 3,8 m. kr. greiđslu. En seinni verktakinn, Góđir stjórnsýsluhćttir, er einkahlutafélag Sigurbjargar samkvćmt ríkisskattstjóra.

Ţađ teljast varla góđir stjórnsýsluhćttir ađ fela greiđslur til eins og sama ađila međ ţví ađ skrá ţćr á tvćr kennitölur.

 

Verktaki Upphćđ Viđfangsefni
Góđir stjórnsýsluhćttir ehf. 3.793.500 Ráđgjöf og textavinna
Kvant ehf. 6.390.390 Textavinna og rannsóknir
PricewaterhouseCoopers ehf. 5.218.595 Rannsóknarvinna
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 1.773.000 Ráđgjöf og rannsóknarvinna

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú ert ansi naskur ađ góma upplýsingarnar Páll. Ţessi siđprúđi siđfrćđingur skilur eftir sig margvísleg spor missiđleg.

Ragnhildur Kolka, 19.10.2014 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband