Krónan, evran og atvinnuleysi

Međ krónu og fullveldi tókst Íslendingum ađ vinna sig hrađar úr hruninu en ţeir hefđu annars gert. Hér varđ ekki langtímaatvinnuleysi og hagvöxtur tók hratt viđ sér.

Samanburđur viđ Írland er nćrtćkur. Írar voru međ evru og í Evrópusambandinu. Í fimm ár eftir bankahrun, sem varđ á svipuđum tíma og á Íslandi. bjuggu Írar viđ atvinnuleysi upp á 13 til 15 prósent. Í haust er ţví sérstaklega fagnađ ađ atvinnuleysi á Írlandi er komiđ niđur fyrir evru-međaltaliđ og liggur nú viđ rúm 11 prósent.

Íslensk samfélagsgerđ vćri ekki söm og jöfn ef viđ yrđum ađ ţola yfir tíu prósent atvinnuleysi yfir lengri tíma. Ţeir sem biđja um evru eru jafnframt ađ kalla yfir okkur langtímaatvinnuleysi ţúsunda landsmanna.

 


mbl.is Evran hefđi ekki gagnast Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband